6 vikna stuðningshópur byrjar 1.Febrúar 2016


Stuðningshópur fyrir þau sem misst hafa í sjálfsvígum fer af stað 1.Febrúar 2016 og skráning er á netfangið, This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Stuðningshóparnir verða í Fella og Hólakirkju og verða í 6 skipti á mánudögum kl. 20-21.30. og er öllum að kostnaðarlausu. Mjög góð reynsla er af þessum stuðningshópum, sem hefur hjálpað mörgum að vinna úr sínni sorg og að takast á við lífið að nýju.

Kaffiveitingar.

Dagsetningar:
1. Febrúar
8. Febrúar
15.Febrúar
22.Febrúar
29.Febrúar
7.Mars