Viltu styrkja okkur?

Hafir þú áhuga á að styrkja starfsemi Nýrrar dögunar þá bendum við á
bankareikning okkar:
116-26-2230 , kennitala 441091-1689.

Starfsemin felst í stuðningi við þá sem eiga um sárt að binda vegna
ástvinamissis ásamt almennri fræðslu og fyrirlestrum um sorg og
sorgarviðbrögð. Markmið félagsins er að styðja syrgjendur og þá sem vinna
að velferð þeirra. Ný dögun er rekin af sjálfboðaliðum úr hinum ýmsu
fagstéttum og samfélaginu almennt.

Við efnum til almennra fræðslufunda og samverustunda, veitum þá
upplýsingaþjónustu sem auðið er á hverjum tíma.
Vinnum að stofnun stuðningshópa,og greiðum fyrir samskiptum stuðningsaðila
og syrgjanda.
Ný dögun stendur fyrir námskeiðahaldi og þjálfun stuðningsaðila.

Hægt er að hafa samband við formann samtakanna K. Huldu Guðmundsdóttur eða
Gúrúnu Jónu Guðlaugsdóttur gjaldkera, netfang This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.