Vetrardagskrá 2018 - 2019

29. ágúst – Þegar ástvinur deyr, um sorg og sorgarviðbrögð. Fyrirlestur fyrir alla sem hafa misst ástvin, sr. Halldór Reynisson flytur.

10. september - Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna. Dagskrá verður auglýst síðar

12. september – Þrá eftir frelsi - að missa í sjálfsvígi. Fyrirlestur sem Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir flytur. Stuðningshópur fer af stað 17.september. Við skráningu í hópinn tekur Sr. Svavar Stefánsson á netfangið This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 860-2266.

17. október – Fyrirlestur um fíknardauða. Stuðningshópur fer af stað í kjölfarið

7. nóvember – Fyrirlestur um makamissi. Stuðningshópur fer af stað í kjölfarið

12. desember – Samvera fyrir syrgjendur í Háteigskirkju

16. janúar 2019 – Fyrirlestur um barnsmissi. Stuðningshópur fer af stað í kjölfarið.

6. febrúar – Fyrirlestur um bjargráð í sorg.

6. mars – Starfsumhverfi og dauðsfall

3. apríl – Fyrirlestur um sorg og streitu.

2. maí – Aðalfundur Nýrrar dögunar