Þann 17.október klukkan 20:00 verður fyrirlestur um fíknidauða í félagsheimili Laugarneskirkju. 

Rúna frá Foreldrahúsinu mun halda fyrirlestur um sína reynslu af því að af því að vinna með foreldrum og forráðarmönnum unglinga í neyslu. Rúna hefur starfað um árabil að forvarnar og meðferðarmálum hjá SÁÁ, Götusmiðjunni, Hlaðgerðarkoti og hjá Vímulausri Æsku

 

Stuðningshópur fyrir þá sem misst hafa einhvern sér nákominn vegna fíknar fer af stað mánudaginn 22.október.

Hrannar Már tekur á móti skráningum fyrir hópastarfið í gegnum This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  eða 825-8068