29. ágúst kl. 20:00 í safnaðarheimili Laugarneskirkju flytur sr. Halldór Reynisson erindið Þegar ástvinur deyr, um sorg og sorgarviðbrögð.
Erindið er opið öllum sem vilja leita sér stuðnings eftir andlát ástvinar.

Auk Nýrrar dögunar standa Birta landssamtök, Gleym mér ei styrktarfélag og Ljónshjarta að þessu fræðslukvöldi.
Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir.