Stuðningshópur fyrir fólk sem misst hefur einhvern vegna fíknar fer af stað mánudaginn 9.apríl nk. í safnaðarheimili Laugarneskirkju kl. 20.00.

Skráning og nánari upplýsingar veitir Hrannar Már Sigrúnarson This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. s.6187825