Erfðamál og dánarbússkipti.

Við andlát þurfa aðstandendur að glíma við ýmis praktisk mál sem fylgja því að loka lífi ástvinar. Katla Þorsteinsdóttir lögfræðingur fjallar um erfðamál og dánarbússkipti á fræðslukvöldi Nýrrar dögunar 14. mars kl. 20.00 í safnaðarheimili Háteigskirkju.
Allir velkomnir.