Barnsmissir - fræðsla 10. janúar:


Upplifun og reynsla foreldra af stuðningi og þjónustu.

Þann 10. janúar flytur Hrönn Ásgeirsdóttir erindi sem hún byggir á MA-rannsókn sinni og upplifun af stuðningi og þjónustu vegna barnsmissis.


Staður og stund:  Safnaðarheimili Háteigskirkju (ath. ekki í kirkjunni) kl. 20:00. Ókeypis og allir velkomnir. 

Einnig verður kynnt stuðningshópastarf vegna barnsmissis og tekið við skráningum.

Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Birta
landssamtök foreldra og forráðamanna barna og ungmenna sem látist hafa fyrirvaralaus