Vetrardagskrá 2017 - 2018

 

10. september 2017 alþjóðlegi sjálfsvígsdagurinn, Kyrrðarstund í Dómkirkjunni

7. desember 2017 samverustund syrgjenda í Grafarvogskirkju

 

Í safnaðarheimili Háteigskirkju:

30. ágúst: Fundur frá kl. 17 – 19 + fyrirl. kl. 20-21:30

13. september Fyrirlestur 20-21:30 um sjálfsvíg
stuðningshópur - í kjölfarið

4. október: Fyrirlestur 20-21:30 um fíknardauða
stuðningshópur - í kjölfarið

18. október: Námskeið í hópstjórn 20:21:30 opið - ætlað
öllum þeim sem vinna á vettvangi sorgar.

1. nóvember. Fyrirlestur 20-21:30 um makamissi
stuðningshópur - í kjölfarið

8. desember Kvöldkaffi í tilefni af 30 afmæli Nd. 20:-22
nánar kynnt síðar

10. janúar 2018: Fyrirlestur 20 – 21:30 um barnsmissi
stuðningshópur - í kjölfarið

7. febrúar 2018. Fyrirlestur 20 – 21:30 um bjargráð í sorg

7. mars 2018 Fyrirlestur 20 – 21:30 um praktisk mál í
tengslum við andlát.

4. apríl 2018: Fyrirlestur 20 – 21:30 um sorg og streitu.

 

2. maí 2018: Aðalfundur Nd. 17 - 20. Viltu taka þátt í starfi
Nýrrar dögunar? Komdu þá á aðalfundinn.