Kyrrðarstund til að heiðra minningu þeirra
sem fallið hafa fyrir eigin hendi
í Dómkirkjunni laugardaginn 10. september kl. 20:00

Dagskrá kyrrðarstundarinnar verður á þessa leið:
· Sigríður Esther Birgisdóttir aðstandandi segir frá reynslu sinni.
· Fjallað verður um stuðning við þau sem hafa misst í sjálfsvígi
· sr. Sigfús Kristjánsson flytur hugvekju.
· Tónlist:
o Ellen Kristjánsdóttir tónlistarkona
o Björn Steinar Sólbergsson organisti