7. október - Dauði vegna fíknar

Safnaðarheimili Háteigskirkju miðvikudaginn 7. október kl. 20.

Fræðslukvöld um missi tengdan fíkniefnaneyslu. Guðný Sigurðardóttir, móðir fíkils segir frá reynslu sinni.
Einnig verður kynntur stuðningshópur sem fer af stað í kjölfarið.