Í ár, líkt og önnur ár, mun vera hægt að heita á einstaklinga sem að hlaupa til styrktar Nýrrar Dögunar

í Reykjavíkur maraþoni Íslandsbanka. Við hvetjum félagsmenn og aðra til að styrkja þá hlaupara sem

að hlaupa fyrir Nýja Dögun. Hægt er að sjá hverjir hlaupa fyrir Nýja Dögun inná www.hlaupastyrkur.is

og velja þar Ný Dögun í fellilistanum félag.

Með fyrirfram þökk,

Stjórnin