29.ágúst - Þegar ástvinur deyr

24-06-2018

Starfsemi Nýrrar dögunar er í lágmarki yfir sumartímann, en þann 29. ágúst verður fyrsti fyrirlestur haustmisseris 2018: „Þegar ástvinur deyr"Þetta er almennur fyrirlestur um sorg og sorgarviðbrögð sem Halldór Reynisson...

Lesa meira ...

2.mai - Aðalfundur

02-05-2018

2.mai - Aðalfundur Aðalfundur Nýrrar Dögunanr verður haldinn þann 2.mai frá 17-20 í safnaðarheimili Háteigskirkju.   Allir velkomninr.

Lesa meira ...

9.apríl - Stuðningshópur vegna fíknidauð…

29-03-2018

Stuðningshópur fyrir fólk sem misst hefur einhvern vegna fíknar fer af stað mánudaginn 9.apríl nk. í safnaðarheimili Laugarneskirkju kl. 20.00. Skráning og nánari upplýsingar veitir Hrannar Már Sigrúnarson This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. s.6187825

Lesa meira ...

4. apríl - Sorgartengd streita. Orsakir,…

29-03-2018

4. apríl kl. 20:00 í safnaðarheimili Háteigskirkju flytur Margrét Grímsdóttir erindi sem hún nefnir „Sorgartengd streita. Orsakir, einkenni og leiðir að betri líðan" Enginn aðgangseyrir og allir hjartanlega velkomnir. Margrét er menntuð...

Lesa meira ...

14.mars - Erfðamál og dánarbússkipti

11-03-2018

Erfðamál og dánarbússkipti. Við andlát þurfa aðstandendur að glíma við ýmis praktisk mál sem fylgja því að loka lífi ástvinar. Katla Þorsteinsdóttir lögfræðingur fjallar um erfðamál og dánarbússkipti á fræðslukvöldi Nýrrar...

Lesa meira ...

21.Febrúar - Stuðningshópur vegna ótímab…

15-02-2018

Stuðningshópur fyrir ungt fólk vegna ótímabærs foreldrsmissis fer af stað miðvikudaginn 21.febrúar nk. í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju kl. 20.00. Skráning og nánari upplýsingar veitir Steinunn Sigurþórsdóttir This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. s.8959757

Lesa meira ...